Víðsjá

Aldan í Þorlákshöfn, Í myrkrinu fór ég til Maríu, Anatólískt rokk, ólesnar bækur

„Íslendingar eru ekki alveg búnir fatta hversu mikil auðlind aldan er, og hversu mikið aðdráttarafl býr í Þorlákshöfn.“ Þetta segir Elín Signý Ragnarsdóttir, dansari og einn af stórnarmeðlimum í Brimbrettafélagi Íslands, en stendur til setja landfyllingu í höfnina og þar með eyðileggja öldu sem er besta á landinu og þó víðar væri leitað. Gegn þessum framkvæmdum berst Brimbrettafélag Íslands og á morgun halda þau viðburð í Bíó Paradís þar sem tvær heimildamyndir um brimbrettamenningu verða sýndar. Elín Signý verður gestur okkar í þætti dagsins.

Einnig rýnir Soffía Auður Birgisdóttir í ljóðbók Sonju B. Jónsdóttur, Í myrkrinu fór ég til Maríu, sem tilnefnd var á dögunum til ljóðabókaverðlaunanna Maístjörnunar, Þorleifur Sigurlásson fjallar um anatólískt rokk og Tómas Ævar veltir fyrir sér hálflesnum. bókum.

Frumflutt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.

Þættir

,