Kvöldfréttir

Skortur á úrræðum fyrir börn í vanda í áratugi, kemur til greina að banna ferðir í íshella sumrin.

Mikið vantar upp á úrræði fyrir börn í vanda segir framkvæmdastjóri Geðhjálpar; algengt börn fái ekki þá hjálp sem þau eigi samkvæmt lögum.

Ferðamálastjóri telur hugsanlega tilefni til banna íshellaferðir sumarlagi en engin ákvörðun hafi verið tekin um slíkt.

Hátt í fjórtán þúsund lömb hafa í haust greinst með ARR-genið sem verndar gegn riðuveiki. Arfberar þess eru eftirsóttir til kynbóta og hefur fjölgað verulega frá því genið fannst fyrst fyrir rúmum tveimur árum.

Forstjóri Póstsins fékk símtal frá Fjármálaráðuneytinu í morgun vegna samstarf fyrirtækisins við Smáríkið sem selur áfengi í gegnum netið. Forstjóri Póstsins segir áfengissendingar eðlilegan hluta af þjónustu fyrirtækisins.

RÚV Orð, nýr vefur sem aðstoðar fólk við læra íslensku, var opnaður í dag. Frönsk kona sem hefur notað vefinn segir hann hjálpa sér skilja málið

Frumflutt

4. sept. 2024

Aðgengilegt til

4. sept. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,