Kvöldfréttir

Nýtt hættumat, sendiherraskipun, stríð og friður á Gaza

20. desember 2023

Gosið í Sundhnúksgígum er orðið mjög lítið og vinnu við varnargarða umhverfis Svartsengi er um það bil ljúka.

Utanríkisráðherra skipaði sjálfur nefnd sem metur hæfi fyrrverandi pólitísks aðstoðarmanns hans sem hann hefur tilnefnt sem sendiherra í Bandaríkjunum.

Með ráðningunni virkjar ráðherrann í fyrsta skipti ákvæði í lögum um tímabundna skipun sendiherra

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna vonar viðræður Hamas og Ísrael leiði til vopnahlés. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kýs um ályktun sína um vopnahlé í kvöld.

Fundur var haldinn um viðbrögð við skemmdum á neysluvatnslögn til Vestmannaeyja í gær. Enn er verið gera við vatnsleiðsluna.

Reglur um gjafir fyrirtækja til starfsmanna sinna hafa ekki breyst svo árum skiptir, segir skattstjóri, og alveg skýrt allar peningagjafir séu skattskyldar.

Frumflutt

20. des. 2023

Aðgengilegt til

19. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,