Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 2. júní 2024

Nýkjörinn forseti, Halla Tómasdóttir, segist vilja vera forseti sem leiðir fólk saman og fari vilja þjóðarinnar. Mannfjöldi hyllti hana við heimili hennar síðdegis.

Guðni Th. Jóhannesson óskaði Höllu til hamingju með kjörið í bréfi sem hann sendi henni í dag og sagði hún verði góður forseti.

Óvenju vont veður miðað við árstíma skellur á landinu á næstu dögum. Veðurfræðingur segir stefna í úrkomumet á Akureyri

Strætó hætti í dag keyra um Hlemm í miðbæ Reykjavíkur. Hann hefur verið miðstöð almenningssamgangna um áratugaskeið.

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land.

Frumflutt

2. júní 2024

Aðgengilegt til

2. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,