Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 31. mars 2024

Koma þurfti ferðalöngum á hátt í 200 bílum til aðstoðar í glórulausu veðri í Vatnsskarði á Norðurlandi. Björgunarsveitir hafa farið í fjölda útkalla í dag.

Starfsemi meirihluta fyrirtækja í Grindavík liggur niðri öllu eða einhverju leyti. Verkefnastjóri segir ekki hafi verið gert nóg til leysa vanda þeirra.

Útflutningsverðmæti Lýsis til Indlands gæti tvöfaldast á næstu árum, þökk nýjum fríverslunarsamningi EFTA og Indlands. Forstjóri Lýsis segir mestu muna um losna við skrifræði.

Meiri möguleikar eru en áður á ráða í störf ríkisins óháð staðsetningu. könnun sýnir óstaðbundnum störfum geti fjölgað.

Frumflutt

31. mars 2024

Aðgengilegt til

31. mars 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,