Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 10. ágúst 2024

Allsherjar- og menntamálanefnd fjallar líklega um málefni Venesúela þegar þing kemur saman í haust. Þar hefur ástandið verið ótryggt eftir forsetakosningar. Fjöldi Venesúelabúa bíður brottflutnings eftir hafa verið synjað um vernd hér á landi.

Hlutverk forseta er meðal annars tala máli minnihlutahópa, segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands, sem vill taka sérstaklega utan um trans fólk.

Orðræðan í kringum stöðu drengja í skólakerfinu einkennist af því drengir gjaldi fyrir árangur stúlkna, segir prófessor emeritus. Hann segir það ekki standast skoðun og huga verði ýmsum félagslegum breytum og sögulegu samhengi.

Langar biðraðir mynduðust í miðborg Óslóar í gær vegna torkennilegrar finnskrar veru á kaffibolla.

Frumflutt

10. ágúst 2024

Aðgengilegt til

10. ágúst 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,