Allsherjar- og menntamálanefnd fjallar líklega um málefni Venesúela þegar þing kemur saman í haust. Þar hefur ástandið verið ótryggt eftir forsetakosningar. Fjöldi Venesúelabúa bíður brottflutnings eftir að hafa verið synjað um vernd hér á landi.
Hlutverk forseta er meðal annars að tala máli minnihlutahópa, segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands, sem vill taka sérstaklega utan um trans fólk.
Orðræðan í kringum stöðu drengja í skólakerfinu einkennist af því að drengir gjaldi fyrir árangur stúlkna, segir prófessor emeritus. Hann segir það ekki standast skoðun og að huga verði að ýmsum félagslegum breytum og sögulegu samhengi.
Langar biðraðir mynduðust í miðborg Óslóar í gær vegna torkennilegrar finnskrar veru á kaffibolla.