Kvöldfréttir

Aðhalds þörf í ríkisfjármálum, land rís á Reykjanesskaga og búðahnupl

2. júlí 2024

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur frekari aðgerða geti verið þörf í baráttu við verðbólgu en boðað aðhald í fjármálaáætlun í áttina.

Land rís hraðar á Reykjanesskaga en fyrir síðasta gos sem hófst í maí. Líkur eru á gjósi eða kvika hlaupi fram í sumar.

Tveir til fjórir milljarðar tapast vegna búðahnupls á hverju ári.

Starfsemi í Kringlunni er færast í samt horf eftir brunann í júní. Altjón varð í tíu búðum en enn er ekki ljóst hvert heildartjónið var.

Ákvörðun um refsingu Donalds Trumps vegna dóms fyrir mútugreiðslur sem féll í vor, verður líkindum frestað.

Rekstur líkhúsa stendur illa og þótt leggja eigi á þjónustugjald dugir það ekki til mati framkvæmdastjóra Kirkjugarða Akureyrar.

Frumflutt

2. júlí 2024

Aðgengilegt til

2. júlí 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,