Kvöldfréttir

Lögreglumál, eldgos, peningaþvætti og Gaza

skýrsla ríkislögreglustjóra segir helsta áhættuþátt peningaþvættis á Íslandi vera reiðufé. Mikil áhætta er einnig talin af sýndareignum líkt og rafmyntum.

Mál mannsins sem handtekinn var á aðfangadag verður líklega tekið fyrir af nefnd um eftirlit með störfum lögreglu segir formaður nefndarinnar.

Líkur á öðru eldgosi á Reykjanesskaga aukast með degi hverjum og líklegt þar gjósi á næstu vikum. Jarðvísindamaður segir tilraunarinnar virði reisa varnargarða utan um Grindavík, horft til fyrri gosa. Rætt við Magnús Tuma Guðmundsson

Leiðtogar Ísraels og forsvarsmenn hersins vara Hamas-liða við átökin á Gaza eigi eftir vara í marga mánuði. Talsmenn Ísraelshers segja nokkur vandkvæði fólgin í koma neyðarvistum inn á Gaza, þar sem mannúðarkrísa ríkir. Á Austurvelli kom hópur flóttafólks saman til þrýsta á um ættingjar þeirra fái koma til landsins á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Bresk stjórnvöld eru hætt við áætlanir um leggja metrakerfinu, vegna almennrar andstöðu.

Skíðafólk fjölmennti upp í Bláfjöll í dag þar sem veður og færð voru með besta móti. Framkvæmdastjórinn Magnús Árnason man varla eftir öðru eins, en talsverðar raðir mynduðust við lyftur og í miðasölu.

Frumflutt

27. des. 2023

Aðgengilegt til

26. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,