Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 26. desember 2023

Þungfært er víða suðvestanlands og gul viðvörun í gildi á Suðurlandi fram á kvöld vegna snjókomu. Nokkuð hefur verið um umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í dag.

Stríðið á Gaza á eftir standa marga mánuði enn, segir yfirmaður ísraelska hersins. Sameinuðu þjóðirnar lýsa miklum áhyggjum yfir árásum á svæði þar sem almennir borgarar hafast við.

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur allt tíu þúsund færri ferðamenn séu hér á landi yfir hátíðirnar út af jarðhræringunum á Reykjanesskaga.

Tveir sóknarprestar hafa lýst yfir áhuga á verða næsti biskup Þjóðkirkjunnar. Kosið verður í embættið í mars.

Tyrkir eru skrefi nær samþykkja aðild Svía Atlantshafsbandalaginu.

Frumflutt

26. des. 2023

Aðgengilegt til

25. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,