Kvöldfréttir

Kvikusöfnun á ný, skotárás í Prag, ítölsk stjórnvöld vilja helgileiki

Greinileg merki eru um kvikusöfnun hafin nýju undir Svartsengi. Halldór Geirsson dósent í jarðeðlisfræði bendir á þetta í sjöunda sinn sem þensla mælist á Reykjanesskaga á undanförnum árum. Fólk þurfi vera búið undir kvika hlaupi nýju.

Mikil eyðilegging varð hjá fiskeldisfyrirtæki í Grindavík í jarðhræringunum í nóvember. Tjónið hleypur á hundruðum milljóna króna.

Fimmtán eru látnir og á þriðja tug særðir eftir skotárás í háskóla í Prag síðdegis.

Davíð Arnórson býr og starfar í Prag. Hann var 200 metrum frá skólanum þegar árásin hófst og segir það hafi verið átakanlegt vera þar eftir árásina.

Ítölsk stjórnvöld vilja sekta skóla sem ekki setja upp helgileik fyrir jólin.

Umsjónarmaður var Ragnhildur Thorlacius. Tæknimaður var Magnús Þorsteinn Magnússon.

Frumflutt

21. des. 2023

Aðgengilegt til

20. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,