Kvöldfréttir

Skaðabótakrafa í plastbarkamáli, hægir á landrisi, höfuðkúpan dönsk

Landspítalanum hefur borist krafa um skaðabætur vegna dauða Andemariams Beyenes. Í hann var græddur plastbarki í Svíþjóð með aðkomu íslensks læknis.

Vísbendingar eru um hægt hafi á landrisi í Svartsengi. Veðurstofa segir þó enn of snemmt lýsa yfir landris hafi stöðvast.

Langt er á milli flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins í kjaradeildu þeirra. Enginn fundur hefur verið boðaður.

26 eru særðir, þar af 6 alvarlega, eftir árásarmaður henti handsprengjum inn á bæjarráðsfund í Vestur-Úkraínu.

Fulltrúar ríkis og sveitarfélaga hafa samið um gamalt þrætuepli, fjármögnun á málaflokki fatlaðra.

Höfuðkúpan sem fannst undir gólffjölum í Ráðherrabústaðnum í haust er af Dana.

Frumflutt

15. des. 2023

Aðgengilegt til

14. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,