Kvöldfréttir

Verkfall flugumferðastjóra, Úkraína, nýju nöfnin Íviðja og Strympa

Boðað verkfall flugumferðarstjóra er ekki jólagjöfin sem íslenskur almenningur og atvinnulíf á skilið, segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og líkir því við það kartöflu í skóinn.

Verulega hefur dregið úr stuðningi vestrænna þjóða við Úkraínumenn vegna innrásar Rússa í landið.

Tryggja verður fangelsun manna komi ekki í veg fyrir þeir fái innlögn á geðdeild þegar þörf krefur, segir umboðsmaður Alþingis sem hefur skilað svartri skýrslu um starfsemi fangelsisins á Litla-Hrauni.

Forsvarsmaður undirskriftasöfnunar um göng milli Seyðisfjarðar og Neskaupstaðar verði grafin á undan Fjarðar-heiðar-göngum hefur fengið yfir sig svívirðingar og orðið fyrir hrekkjum.

Mannanafnanefnd hefur birt úrskurði í fjórtán málum. heita Íviðja og Strympa.

Frumflutt

7. des. 2023

Aðgengilegt til

6. des. 2024
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,