Kvöldfréttir

Fundað án niðurstöðu í Valhöll

Forsætisráðherra segir efasemdir um getu ríkisstjórnarinnar til klára þingmálin í vetur. Það alvarlegt mál og þess vegna hafi þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundað í dag og farið yfir stöðuna.

Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins vildi ekert tjá sig hvort hún teldi rétt halda stjórnarsamstarfinu áfram.

Tveir friðargæsluliðar Sameinuðu þjóðanna særðust í árás Ísraelshers í dag. Þetta er önnur árás Ísraelshers, á jafnmörgum dögum, gegn friðargæsluliðum. Líbönsk stjórnvöld biðla til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé.

Nýinnréttað hús Gigtarfélags Íslands verður opnað á aþjóðlega gigtardeginum á morgun. Af því tilefni verður opið hús.

Frumflutt

11. okt. 2024

Aðgengilegt til

11. okt. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,