Kvöldfréttir

Þjóðarleiðtogar fordæma árásir Ísraela, fjármálaráðherra bjartsýnn á verðbólgu

Erlendur ferðamaður lést í dag þegar hann féll í Hlauptungufoss á Suðurlandi.

Þjóðarleiðtogar á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna fordæma árásir Ísraelshers á Gaza og í Líbanon.

Það er ekki ólíklegt Svandís Svavarsdóttir fái mótframboð til málamynda, segir prófessor í stjórnmálafræði. Yfirleitt vilji stjórnmálaflokkar kosið í stöður.

Fjármálaráðherra telur tilefni til bjartsýni varðandi verðbólguna. Samdrátturinn þó erfiður meðan á honum stendur.

Samkynja hjónabönd verða heimil í Tælandi um áramót . Tæland er fyrsta ríkið í Suðaustur-Asíu til samþykkja slík lög.

Frumflutt

24. sept. 2024

Aðgengilegt til

24. sept. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,