Kvöldfréttir

Leit hætt á Breiðamerkurjökli, vopnaburður ungmenna og engin mannúðaraðstoð á Gaza

Leit var hætt síðdegis eftir ljóst varð enginn var eftir undir ísnum sem hrundi í Breiðamerkurjökli í gær. Upplýsingar frá fyrirtækinu sem um ferðina voru ónákvæmar.

Ungmenni grípa fyrr til ofbeldis en áður mati lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Hún hefur miklar áhyggjur af þróuninni.

Mannúðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna á Gaza féll niður í dag eftir Ísraelsher fyrirskipaði rýmingu Deir al-Balah.

Mikil hætta er á grjóthruni á Siglufjarðarvegi um Almenninga. Vegurinn verður lokaður fram á miðvikudag.

Frumflutt

26. ágúst 2024

Aðgengilegt til

26. ágúst 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,