Kvöldfréttir

Neyð bænda, leikskólamál, skaðleg efni í vörum, 30 ára gamalt morð upplýst

Formaður bændasamtakanna segir bændur marga í sárum vegna kuldatíðar. Hann átti fund með matvælaráðherra í dag.

Bið eftir leikskólaplássi á höfuðborgarsvæðinu er styst í Garðabæ og Mosfellsbæ. Nákvæmar tölur fást ekki frá Reykjavíkurborg.

Búist er við íslenska ríkið undirriti á morgun samning um lán hjá þróunarbanka Evrópuráðsins til mæta útgjöldum í Grindavík.

Líklegt er vörur frá netvöruverslunarrisanum Temu innihaldi skaðleg efni. Umhverfisstofnun varar við því, vörurnar geti ógnað heilsu neytenda.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson og Alexander Kristjánsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir

Frumflutt

6. júní 2024

Aðgengilegt til

6. júní 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,