Kvöldfréttir

Lýst eftir höfuðpaur í kókaínmáli, Bandaríkin beita neitunarvaldi og heimsóknarbann á HSA

20. febrúar 2024

Til rannsóknar er hvort Íslendingur sem Interpol lýsti eftir í síðustu viku höfuðpaurinn sem aldrei náðist í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar. gekk undir nafninu Nonni.

Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gaza.

Heimsóknir á sjúkradeild umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað hafa verið takmarkaðar vegna inflúensufaraldurs. og eru aðeins leyfðar í samráði við deildarstjóra.

Réttarfarsnefnd skoðar hvort ástæða til breyta lögum um kynferðisbrot.

Windows95-maðurinn, sigurvegari finnsku söngvakeppninnar, tekur þátt í Eurovision í Malmö í vor þrátt fyrir háværar kröfur um Finnar sniðgangi keppnina.

Frumflutt

20. feb. 2024

Aðgengilegt til

19. feb. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,