Kvöldfréttir

Húsnæðismál Grindvíkinga og hitaveita, nýr sigdalur í bænum, Einar kjörinn borgarstjóri

Stjórnvöld kaupa 70 íbúðir til viðbótar fyrir Grindvíkinga í næstu viku, endurmeta húsnæðisstyrki og ætla breyta reglum um skammtímaleigu. Þetta er meðal þess sem forsætisráðherra lýsti yfir á íbúafundi með Grindvíkingum sem stendur yfir.

Nýr sigdalur myndaðist í Grindavík í kvikuhlaupinu aðfararnótt sunnudags.

Fjörutíu pípulagningamenn vinna því koma hita á hús í bænum. Pípulagningameistari segir íbúar þurfi gefa umboð svo hægt fara inn í hús þeirra. Þetta hafi tafið vinnuna í dag.

Einar Þorsteinsson tók við sem borgarstjóri Reykjavíkur í dag.

Yfir sextíu prósent þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa skráð kílómetrastöðu bílsins.

Frumflutt

16. jan. 2024

Aðgengilegt til

15. jan. 2025
Kvöldfréttir

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir útvarps

Þættir

,