Einar Falur Ingólfsson / Svipmynd
Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari kom í heiminn árið 1966 í Keflavík. Hann fékk sína fyrstu almennilegu myndavél í fermingargjöf og var farinn að skrifa fréttir fyrir Morgunblaðið…
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.