Stalker, hönnun borgarumhverfis og Bára Gísladóttir
Gunnar Þorri Pétursson, fræðimaður og þýðandi, stendur fyrir námskeiði við opna listaháskólann um heimskvikmyndina Stalker úr smiðju sovéska kvikmyndagerðarmannsins Andrej Tarkovskí.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.