Morgunútvarpið

Grænmetisræktun, stjórnmálaspjall, myntir og seðlar, félagsmálaráðherra og tónlist á TikTok.

Neytendur hafa tekið eftir og rætt á samfélagsmiðlum erfitt íslenska tómata í verslunum. í Það minnsta á höfuðborgarsvæðinu. Við hringdum í Axel Sæland, formann garðyrkjudeildar Bændasamtaka Íslands.

Eiríkur Bergmann leit við hjá okkur í spjall um nýja ríkisstjórn, stjórnmálin og framhaldið.

Við ræddum myntir og seðla við Björn Berg Gunnarsson fór yfir það og margt fleira með okkur.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, einn ráðherra í nýrri ríkisstjórn og nýr formaður VG leit við hjá okkur.

TikTok notendur hafa eflaust orðið vör við afleiðingar deilna Universal Music við TikTok. Deilurnar urðu til þess Universal tók alla sína tónlist af miðlinum fyrr á árinu. Þetta hefur áhrif á íslenska tónlistarmenn enda er Alda Music í eigu Universal. Sigurður Ásgeir Árnason stofnandi OverTune ræddi málið við okkur.

Frumflutt

10. apríl 2024

Aðgengilegt til

10. apríl 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,