Morgunútvarpið

Dáleiðsla, Kringlureitur, viðhorf almennings til samkeppnismála, íþróttir og pólitíkin Eurovison.

Við þekkjum það dáleiðsla er sögð getað hjálpað fólk t.d. hætta reykja og til létta sig. En nota hana til takast á við áföll, kvíða og depurð svo eitthvað nefnt er eitthvað sem vakti forvitni okkar. Stella Bára Eggertsdóttir er meðferðar dáleiðari sem leitar uppruna áfalla og hjálpar fólki sem hefur orðið fyrir áföllum í æsku losa um hamlandi tilfinningar. Hún kemur til okkar til segja okkur meira hvernig þetta virkar allt saman.

Fasteignafélagið Reitir kynna áform um uppbyggingu á Kringlusvæði í Kringlubíói á þriðjudaginn. Á sama tíma verður opnuð sýning á drögum deiliskipulagstillögunni fyrir almenning á jarðhæð í göngugötu Kringlunnar. Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlureits, kemur til okkar í spjall.

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni í samanburði við um 6 af hverjum 10 í ESB. Um mitt ár 2023 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun beiðni Samkeppniseftirlitsins um viðhorf almennings til ýmissa þátta tengdum samkeppnismálum. Við ræðum nýkynntar niðurstöðurnar við Val Þráinsson aðalhagfræðing Samkeppniseftirlitsins.

Eva Björk Benediktsdóttir, íþróttafréttakona, fer yfir það helsta í íþróttunum.

Úrslitakvöld Eurovision um helgina var vægast sagt eldfimt og bann EBU við hvers kyns pólitískum skilaboðum kom ekki í veg fyrir fólk kæmi skoðunum sínum á framfæri einn hátt eða annan. Getur slíkt bann aukið enn frekar á skautun sem virðist vera orðin mikil mjög víða? Eiríkur Bergmann ræðir við okkur um Eurovision pólitíkina og skautun.

Tónlist:

GDRN - Háspenna.

Sam Fender - Seventeen Going Under.

David Bowie - China Girl.

Cyrus, Miley, Beyoncé - II MOST WANTED.

Bubbi Morthens - Allur Lurkum Laminn.

Teddy Swims - The Door.

Frumflutt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

13. maí 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,