Morgunútvarpið

Skyndihjálp og politík

Hildur Vattnes Kristjánsdóttir - sérfræðingur í skyndihjálp hjá Rauða krossinum - Rætt um skyndihjálp, fyrstu viðbrögð og stuðning sem er í boði hjá RK yfir hátíðarnar

Sólveig Gísladóttir - sérfræðingur hjá Vegagerðinni - færðin í dag og næstu daga

Sigmar Guðmundsson Viðreisn og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ræða um nýja ríkisstjórn

íþróttir vikunnar með Einari Erni

Lagalisti:

RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Jólum.

BOGOMIL FONT ÁSAMT STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Majones jól.

BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.

KK, GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson - Það sem jólin snúast um.

John Lennon - Happy Xmas (War Is Over).

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.

Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.

VILHJÁLMUR OG ELLÝ VILHJÁLMS - Jólin Allsstaðar.

Frumflutt

23. des. 2024

Aðgengilegt til

23. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.

Þættir

,