Morgunútvarpið

29. jan. -Lykt á 19. öld, DeepSeek, Svefn barna o.fl..

Við ætlum heyra af áhugaverðu verkefni sem hefur verið tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Íslandssaga skynfæra: Sjálfsbókmenntir á Íslandi þar er fjallað almennt um skynfæri fólks og hvernig þau eru háð sögulegum aðstæðum. Verkefnið vann Ragnhildur Björt Björnsdóttir, BA-nemi í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hún kemur til okkar.

Fólk kvartar sáran undan löngum biðröðum á læknavaktinni og erfiðleikum við tíma á heilsugæslunni. Allt hefur þetta keðjuverkandi áhrif. Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins lítur við hjá okkur.

Augu allra eru um þessar mundir á kínverska gervigreindarforrritinu DeepSeek. Við fáum Hafstein Einarsson dósent í tölvunarfræði og sérfræðing í gervigreind til segja okkur betur frá.

Stefán Þorri Helgason sálfræðingur ræðir við okkur um um svefn barna.

Jón Gnarr tilkynnti í gær um það hvaða nefndarstörf biðu hans á nýju þingi. Þar á meðal er formennska í Vest-Norræna ráðinu. Við ræðum við hann um Vest-norrænt samstarf ofl.

Frumflutt

29. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Hafdís Helga Helgadóttir og Atli Fannar Bjarkason.

Þættir

,