Morgunútvarpið

31. des. -Markmiðasetning, hundrað ferðir á Úlfarsfellið, Vigdís, tæknihorn og gamlárshlaup ÍR.

Anna Claessen, markþjálfi og einkaþjálfari, fór yfir markmiðasetningu um áramót.

Kjartan Long sagði frá áskorun sem hópur fólks tók í upphafi árs ganga hundrað sinnum á Úlfarfellið á árinu.

Þær Elín Sif Hall og Rakel Garðarsdóttir sögðu frá sjónvarpsþáttunum um Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands.

Guðmundur Jóhannsson er tæknigúru Morgunútvarpsins. Hann sagði hlustendum frá skammtatölvum framtíðarinnar.

Gamlárshlaup ÍR fer fram í dag. Unnur Björnsdóttir sagði hlustendum allt um hið árlega hlaup.

Lagalistinn:

KK - Kærleikur og tími.

ABBA - Happy new year.

Green Day - Time Of Your Life.

Björgvin Halldórsson - Stóð ég úti í tunglsljósi.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu.

Elín Hall - Komdu til baka.

Frumburður og Daniil - Bráðna.

Eyjólfur Kristjánsson - Eins og vonin, eins og lífið (Live).

Á móti sól - Afmæli.

Frumflutt

31. des. 2024

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,