Morgunútvarpið

6. jan. -Sjálfstæði Grænlands, tannlækningar barna, þrettándinn ofl.

Inga Dóra Guðmundsdóttir Markussen, fyrrverandi formaður Siumut-flokksins í Nuuk, verður á línunni þaðan en ýmsir telja formann landsstjórnar Grænlands hafa ýjað þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði landsins í áramótaávarpi sínu.

Við ræðum tannlækningar barna við Evu Guðrúnu Sveinsdóttur barnatannlækni.

Ólafur Margeirsson, hagfræðingur, verður á línunni frá Sviss þegar við ræðum sparnaðartillögur almennings til ríkisstjórnarinnar og útgjöld ríkissjóðs.

Við ræðum sögu og hefðir á þrettándanum við Terry Gunnell, þjóðfræðing.

Íþróttir helgarinnar.

Við heyrum í Óskari Hallgrímssyni sem er búsettur í Úkraínu.

Tónlist:

Irglová, Markéta - Vegurinn heim.

Nick Cave - Into My Arms.

Jungle - Back On 74.

Spilverk þjóðanna - Miss You.

Krummi - Vetrarsól.

The Cure- Just Like Heaven.

Beyoncé - Bodyguard.

Frumflutt

6. jan. 2025

Aðgengilegt til

6. jan. 2026
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Þættir

,