• 00:00:57Þórhildur Sunna og Sanna um úrslitin
  • 00:13:12Grafík um atkvæðin sem höfðu ekkert gildi
  • 00:14:53Ólafur Þ. Harðarson

Kastljós

Flokkar sem náðu ekki á þing, atkvæði sem féllu dauð niður

Vinstri græn og Píratar féllu af þingi og Sósíalistar náðu ekki inn í alþingiskosningum um helgina. Samanlagt fylgi þessara flokka hefði dugað einu framboði til sex þingmenn kjörna. Sanna Magdalena Mörtudóttir, frá Sósíalistum, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, frá Pírötum, fór yfir úrslitin og framhaldið.

Atkvæði yfir 22 þúsund kjósenda féllu dauð niður þar sem þau dreifðust á flokka sem fengu ekki kjördæmakjörna þingmenn og náðu ekki upp í 5 prósenta þröskuldinn sem þarf til uppbótaþingmann. Sumum þykir fyrirkomulagið ólýðræðislegt, aðrir hafa varið það og segja það koma í veg fyrir óstöðugleika. Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði, fór yfir stöðuna og hvað til ráða.

Frumsýnt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,