Kastljós

Efnahagsmálin og Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins

Efnahagsmálin eru það málefni sem kjósendur telja vera mikilvægast í komandi kosningun. Stýrivextir Seðlabankans og verðbólga hafa verið í hæstu hæðum undanfarið og margt dunið á íslensku efnhagslífi síðustu ár. Kastljós tók stöðuna á efnahagsmálunum í aðdraganda kosninga. Í lok þáttar kynnumst við persónulegu hliðinni af Arnari Þór Jónssyni formanni hins stofnaða Lýðræðisflokks.

Frumsýnt

20. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,