• 00:00:03Veðmál á Íslandi
  • 00:20:00Áfengissala á Íslandi

Kastljós

Erlend veðmálafyrirtæki og áfengissala

Þótt veðmálastarfsemi sniðinn þröngur stakkur hér á landi virðist það ekki stoppa Íslendinga þegar kemur því veðja. Við erum raunar þjóð sem veðjaði næst mest allra Evrópuríkja á síðasta ári. Einungis Íslenskar getraunir hafa sérleyfi til bjóða upp á íþróttaveðmál á Íslandi en þrátt fyrir það fer stór og hratt vaxandi hluti þessara veðmála fer fram utan landsteinanna. Skiptar skoðanir eru á hvort leyfa eigi starfsemi veðmálafyrirtækja hér á landi. Gestir Kastljós eru Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Pétur Hrafn Sigurðsson upplýsingafulltrúi Íslenskrar getspár. Á Torginu á þriðjudag verður rætt um fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi; Vill þjóðin takmarka eða auka aðgengi áfengi? Sigríður Halldórsdóttir spurði vegfarendur í Skeifunni um málið.

Frumsýnt

3. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,