Mansal á veitingastöðum, bakslag í jafnréttisbaráttunni og Stormur
Í dag er ár liðið síðan lögregla fór í eina umfangsmestu aðgerð síðustu ára. Hún sneri að viðskiptaveldi víetnamska kaupsýslumannsins Quangs Lés. Rannsókn málsins stendur enn yfir…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.