Flokkar sem náðu ekki á þing, atkvæði sem féllu dauð niður
Vinstri græn og Píratar féllu af þingi og Sósíalistar náðu ekki inn í alþingiskosningum um helgina. Samanlagt fylgi þessara flokka hefði dugað einu framboði til að fá sex þingmenn…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.