• 00:00:19Verðhækkanir
  • 00:20:33Grínmyndin Guðaveigar

Kastljós

Snúa bökum saman gegn verðhækkunum, Guðaveigar

Viðsemjendur í kjarasamningum sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þau hvetja ríki, sveitarfélög og fyrirtæki til standa vörð um kjarasamninga til standa vörð um samningana með því halda aftur af verðhækkunum eins og frekast unnt. Um tíu mánuðir eru síðan kjarasamningar voru undirritaðir og áttu þeir stuðla stöðugleika og lægri verðbólgu. Þrátt fyrir það hefur borið á verðhækkunum upp á síðkastið, meira en góðu hófi gegnir mati verkalýðshreyfingarinnar og Neytendasamtakanna. Gestir Kastljóss eru Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Fjórir prestar fara í pílagrímsför til Spánar í leit heimsins besta messuvíni en reisa endar með ósköpum. Þannig hljómar upplegg gamanmyndarinnar Guðaveiga, sem var frumsýnd nýlega. Við kynnum okkur myndina.

Frumsýnt

8. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,