• 00:01:04Rænt af fæðingadeildinni á Sri Lanka
  • 00:08:43Hvað kostar vinnuhamingja?
  • 00:16:44Menningarfréttir

Kastljós

Ættleiðing frá Sri Lanka, hamingja á vinnustöðum og menningarfréttir

Vísindalegt mat hefur verið lagt á það hvað hamingja á vinnustað kostar í krónum talið. Það er doktorsneminn Ásthildur Margrét Jóhannsdóttir sem tókst á við verkefnið í doktorsritgerð sinni sem birt er á vísindagreina-vefnum Conciv. Ívar Hlynur Ingason krefst endurskoðunar ættleiðinga á 9. áratugnum vegna mögulegra mannréttindabrota. Menningarfréttir taka til hinsegin þjóðbúninga, sýningarinnar Eins manns rusl er annars gull í Byggðasafni Reykjanesbæjar og fer yfir tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna og í þeim er rætt við Sirru (Sigrúnu Sigurðardóttur) myndlistarkonu og Önnu Karen Unnsteinsdóttur, þjóðfræðing.

Frumsýnt

29. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

,