Kastljós

Framboð á húsnæði

Framboð á húsnæði hefur lengi verið meira en eftirspurn með þeim afleiðingum húsnæðisverð hefur farið hækkandi. Hærri stýrivextir hafa hægt enn meira á uppbyggingu, sem nær ekki halda í við markmið stjórnvalda um uppbyggingu næsta áratuginn - og til bæta gráu ofan á svart byggja þau markmið á stórlegu vanmati á væntri íbúafjölgun til ársins 2040. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins er með öðrum orðum sprungið. Er einhver leið til stórauka íbúðaframboð í hávaxtaumhverfi? Þingmennirnir Ágúst Bjarni Garðarsson, Framsóknarflokki, og Jóhann Páll Jóhannsson, Samfylkingu, voru gestir Kastljóss.

Frumsýnt

20. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,