ok

Kastljós

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, gerði upp ferilinn í Kastljósi. Katrín var í forystusveit VG í 21 ár, varaformaður í tíu ár og formaður í ellefu. Á þessum tíma sat hún í ellefu ár í ríkisstjórn, fyrst sem menntamálaráðherra og síðan í næstum tvö kjörtímabil sem forsætisráðherra. Hún sagði af sér í apríl vegna forsetakosninga. Við vitum hvernig þær fóru og í nýliðnum alþingiskosningum þurrkaðist flokkur hennar, VG, út af þingi.

Katrín ræddi hið umdeilda stjórnarsamstarf, forsetakosningarnar, úrslit alþingiskosningana og framtíðina í Kastljósi.

Frumsýnt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
KastljósKastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,