ok

Kastljós

Eldgos: Katrín Jakobsdóttir og íbúar Suðurnesja

Afleiðingar nýs goss voru að hluta til ófyrirséðar og ljóst að rof á heitavatnsflæði hefur umfangsmiklar afleiðingar. Katrín Jakobsdóttir ræðir viðbrögð stjórnvalda, skipulag aðgerða, framtíðarhorfur og stærri ákvarðanir til að mæta nýjum raunveruleika íbúa á svæðinu. Íbúar Suðurnesja þurfa að takast á við heitavatnsskort og rafmagnssparnað, rætt við Benedikt G. Jónsson, pípulagningameistara og Inga Þór Ingibergsson, Önnu Margréti Ólafsdóttur, Ásdísi Helgu Morthensen, Báru Halldórsdóttur og Úlfar Þór Bjarkason íbúa Reykjanesbæjar.

Frumsýnt

8. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,