Kastljós

Jóna Elísabet Ottesen, Sigurhæðir

Barnahátíðin Kátt verður haldin aftur í sumar eftir fimm ára hlé en fyrir fimm árum siðan lenti stofnandi hátíðarinnar Jóna Elísabet Ottesen í alvarlega bílslysi þar sem hún lamaðist. Hún vinnur því láta drauminn rætast um koma hátíðinni aftur á koppinn.

Menningarlíf blómastrar í Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar á Akureyri. Óðinn Svan kíkti í heimsókn.

Frumsýnt

5. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,