• 00:00:18Ályktun VG
  • 00:17:05Ofnotkun lyfja
  • 00:23:01Eltum veðrið

Kastljós

Ályktun Vg, ofnotkun lyfja, Eltum veðrið

Svandís Svavarsdóttir var kjörinn formaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins um helgina. Á fundinum var líka samþykkt ályktun um stefna skuli kosningum í vor en í millitíðinni þurfi ráðast í aðgerðir til bregðast við efnahagslegum aðstæðum og þær þurfi vera á félagslegum grunni en ekki á forsendum markaðsaflanna. Hvaða áhrif hefur þetta á stjórnarsamstarfið og hvaða leik sér stjórnarandstaðan sér á borði? Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, voru gestir Kastljóss.

Flest bendir til lyfjanotkun hér á landi meiri en góðu hófu gegnir og í sumum tilfellum skaðinn sem lyfjagjöf veldur jafnvel meiri en ávinningurinn. Dr. Justin Turner er ástralskur lyfjafræðingur sem starfar í Kanada. Hann hefur aðstoðað heilbrigðisyfirvöld víða um heim við draga úr lyfjaávísunum. Við ræddum við hann.

rammíslenskur gamanleikur, Eltum veðrið, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina. Hann fjallar um eina af

þjóðaríþróttum Íslendinguna, útileguna og stemninguna á tjaldsvæðinu.

Frumsýnt

7. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,