• 00:09:07Hefðarfólk á hjólum
  • 00:09:07Snerting Baltasars Kormáks
  • 00:09:07Þórhildur Sunna Ævarsdóttir um mál Assange

Kastljós

Baltasar Kormákur, bifhjólareið og Wikileaks

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður heimsótti nýverið Julian Assange í Belmarsh fangelsið þar sem hann dvelur en hún vinnur skýrslu um varðhald hans fyrir Evrópuráðsþingið. Snerting, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks var tekin í Japan og raunar nokkrum löndum til viðbótar. Hann segir tökurnar hafa verið allflóknar í framkvæmd en þess virði því myndin hreyfi með ríkum hætti við áhorfendum. Mótorhjólamenn blása til góðgerðarreiðar á laugardag þar sem keyrt verður frá Granda Hjartatorgi í miðborginni. Jóhann G. Jóhannsson leikari og bifhjólamaður er meðal skipuleggjenda.

Frumsýnt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,