Kastljós

Kópavogsmódelið í leikskólamálum

Opinber umræða um leikskóla hefur lengi verið neikvæð. Biðlistar, mygla og mannekla hafa einkennt umræðuna og sveitarfélögin leitað leiða til bæta þjónustuna. Kópavogsbær boðaði síðasta haust breytta stefnu í leikskólamálum sem sneri styttingu dvalartíma barna og samhliða því breytingu á gjaldskrá. Skiptar skoðanir hafa verið á breyttu fyrirkomulagi en fleiri sveitarfélög hafa farið svipaða leið. Kópavogsmódelið svokallaða í leikskólamálum var tekið fyrir í Kastljós þætti kvöldsins. Rætt var við Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra í Kópavogi Auður Önnu Magnúsdóttur, framkvæmdastýru Kvenréttindafélags Íslands.

Frumsýnt

28. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,