• 00:01:12Ungt fólk og geðheilbriðgið
  • 00:05:30Líðan ungmenna
  • 00:18:07Herbert sjötugur og aldrei verið ferskari

Kastljós

Líðan ungmenna, Herbert Guðmundsson sjötugur

Við höldum áfram á ræða líðan ungmenna en eins og fram kom á dögunum ávísa læknar margfalt meira af þunglyndislyfjum til barna og ungmenna hér á landi en á hinum Norðurlöndum. Alma Möller landlæknir sagði í Kastljósi fyrir viku skýringin væri meðal annars önnur úrræði skorti. Rannsóknir sýni hins vegar vanlíðan unglinga almennt aukast. Hvað veldur? Við ræddum við nokkra framhaldsskólanema um málið.

Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu koma líka í myndver og ræða þversögnina um hvers vegna andlegri heilsu ungmenna hraka á sama tíma og þau virðast aldrei hafa haft það jafn gott.

lokum tökum við hús á tónlistarmanninum Herberti Guðmundssyni, sem fagnaði sjötíu ára afmæli á dögunum. Herbert hefur gengið í gegnum súrt og sætt en segist aldrei hafa haft það betra - og meira gera en einmitt núna.

Frumsýnt

19. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,