ok

Kastljós

Deilt um fyrirtækjaleikskóla, hæglætislífstíll

Eftir að einkafyrirtæki á borð við Alvotec og Arion banka tilkynntu að þeu hyggðust opna leikskóla fyrir starfsfólk hafa margir velt fyrir sér hvort þetta sé æskileg þróun. Haraldur Freyr Gíslaon, formaður félags leikskólakennara, hefur gagnrýnt þessa ráðstöfun og segir hana uppgjöf gagnvart verkefninu á meðan að Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir að þetta sé mikilvægt skref til að aðstoða foreldra. Þeir tókust á um málið í Kastljósi kvöldsins.

Hvernig eigum við að fara að því að hægja á okkur og njóta lífsins? Carl Honoré fer fyrir hæglætishreyfingunni og hann fræddi áhorfendur Kastljós um þann lífstíl.

Frumsýnt

17. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,