Kastljós

Endurskoðun samgöngusáttmála

Endurskoðaður samgöngusáttmáli felur í sér verklok árið 2040 og nær tvöföldun kostnaðar. Sáttmálinn er samvinnuverkefni ríkis og sveitarfélaga sem deila jafnframt kostnaði. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu reifa helstu atriði.

Frumsýnt

22. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,