ok

Kastljós

Slæm staða drengja í skólakerfinu

Ný skýrsla varpar ljósi á hversu slæm staða drengja er í skólakerfinu. Þeim gengur verr en stúlkum og eru mun líklegri til að flosna upp úr námi í framhaldsskóla. Þá er einungis um þriðjungur háskólanema karlmenn. Til að ræða stöðuna og mögulegar aðgerðir var rætt við Ásmund Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, og Tryggva Hjaltason, höfund skýrslunnar.

Frumsýnt

6. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,