Kastljós

Skólabyrjun unglinga seinkað, kvikmyndin Ljósbrot og Klassíkin okkar

Þær breytingar urðu við skólabyrjun í unglingadeildum Reykjavíkurborgar skóladeginum var seinkað og hefst kennsla í fyrsta lagi tíu mínútur í níu á morgnanna. Um er ræða tilraunarverkefni til þriggja ára en verkefnið var samþykkt í borgarráði í lok síðasta árs. Það er byggt á rannsóknum sem Dr. Erla Björnsdóttir, svefnsérfræðingur stýrði. Rætt er við Erlu í Kastljósi kvöldsins og nemendur og kennara í Vogaskóla sem seinkuðu mætingu fyrir tveimur árum.

Þá er fjallað um kvikmyndina Ljósbrot og rætt við Bjarna Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóra sem stýrir Klassíkinni okkar í ár.

Frumsýnt

29. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,