ok

Kastljós

Áhrif tollastríðs á veikari lönd og stöðuna á Íslandi, Edda Björgvins slær enn á ný í gegn

Áhrifa tollastríðs Bandaríkjanna gætti víða á mörkuðum í dag. Sigríður Benediktsdóttir, dósent við Columbia háskóla í Bandaríkjunum, segir að veikari þjóðir hafi mestu að tapa. Þetta geti haft slæm áhrif á bæði hag verkafólks og umhverfisvernd.

Staðan á Íslandi er óljós en í henni gætu þó falist tækifæri. Rætt við Örnu Láru Jónsdóttur og Vilhjálm Árnason sem bæí eiga sæti í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.

Edda Björgvins hefur enn og aftur slegið í gegn, nú með nýjum persónum á samfélagsmiðlum.

Frumsýnt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,