Kastljós

Veturinn í pólitíkinni, viðtal við Salman Rushdie

Framundan er stormasamur vetur í íslenskri pólitík eins og kom glöggt fram í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gær. En hvert er planið, munu stjórnarflokkarnir saman um helsu málefnin og hvað ætlar stjórnarandstaðan gera. Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Kristrún Frostadóttir mættust í Kastljósi.

Salman Rushdie er einn mikilvirkasti rithöfundur samtímans; verk hans eru talin meðal áhrifamestu bókmenntaverka síðustu aldar, hann er hlaðinn verðlaunum og viðurkenningum og hefur haft mótandi áhrif á hugmyndir samtímans um málefni innflytjenda, trúarbrögð, stéttskiptingu og tungumál. Hann hlýtur alþjóðleg bókmenntverðlaun Halldórs Laxness í ár. Við ræddum við Salman um árásir sem hann hefur orðið fyrir, mikilvægi tjáningarfrelsis og stríðið á Gaza.

Frumsýnt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,