ok

Kastljós

Nýr forseti á árinu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði frá því í nýársávarpi sínu að hann muni ekki bjóða sig fram í þriðja sinn þegar kjörtímabili hans lýkur í sumar. Anna Lilja Þórisdóttir fréttamaður ræddi við Guðna um ástæður ákvörðunarinnar.

Við fengum til okkar þrjá álitsgjafa til að ræða við okkur um forsetatíð Guðna, ákvörun hans og framhaldið, þau Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur, Friðjón Friðjónsson og Önnu Marsibil Clausen.

Frumsýnt

2. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,