ok

Kastljós

Bríet&Birnir og forsetakannanir

Skoðanakannanir mældu sveiflur í fylgi forsetaframbjóðenda í kosningabaráttunni og greindu undir það síðasta nokkuð nákvæm úrslit kosninganna. Þóra Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Maskínu, deilir upplýsingum um heildarmælingar meðan á tímabilinu stóð. Tvær af stærstu stjörnum íslensks tónlistarlífs, Bríet og Birnir, gáfu nýverið saman út plötuna Þúsund orð, sem upphaflega stóð til að yrði aðeins stakt lag en vatt duglega upp á sig.

Frumsýnt

3. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,