• 00:00:49Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
  • 00:13:13Lúna í Borgarleikhúsi

Kastljós

Katrín Jakobsdóttir um Grindavík og stjórnarsamstarf, leikritið Lúna

Ríkisstjórnin kynnti í dag aðgerðir til eyða óvissu Grindvíkinga, sem gengur meðal annars út á fólk geti nýtt eigið sem er bundið í húsnæði í bænum til kaupa annað heimili. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var gestur Kastljóss. Hún ræddi aðgerðirnar, sem og ríkisstjórnarsamstarfið. Sjálf hefur hún tekið við matvælaráðuneytinu, meðan Svandís Svavarsdóttir er í veikindaleyfi, og mótmæli standa yfir við Austurvöll.

Leikritið Lúna eftir Tyrfing Tyrfingsson var frumsýnt í Borgarleikhúsinu á föstudag. Verkið var hins vegar orðið umtalað löngu fyrr vegna umdeildrar persónu í verkinu sem byggir á á raunveruleikanum, Heiðari Jónssyni snyrti, sem dæmdur var fyrir blygðunarsemisbraut á 10. áratugnum. Kastljós ræddi við Stefán Jónsson leikstjóra.

Frumsýnt

22. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,